Verðupplýsingar

Þjóðhátíð 2023 Tímabil Verð
Félagsmenn ÍBV 3. mars - 4. júlí 20.000
Forsala 3. mars - 20. júlí 27.500
Miðaverð (Lokaverð) 21. júlí - 5. ágúst 35.500
     
Hátíðarpassi 3. mars - 20. júlí 35.500
Laugardagspassi 3. mars - 4. ágúst 18.900
Sunnudagspassi 3. mars - 5. ágúst 20.900
     
Herjólfur stök ferð 2023 (eingöngu selt með Þjóðhátíðarmiðum) 2.400*

*Fylgir verðskrá Herjólfs á hverjum tíma. (Verðskrá Herjólfs)

 Miðasala 

 • 18 ára aldurstakmark er á hátíðina, yngri en 18 ára eru á ábyrgð foreldra. Sölukerfið tekur ekki á móti greiðslum hjá þeim sem eru yngri en 18 ára þ.e. þegar hátiðin fer fram.
 • 14. aldursár og eldri greiða aðgang á Þjóðhátíð, frítt er fyrir yngri börn í Dalinn (árg. 2010 og yngri frítt).
 • Skilmálar vegna miðakaupa á dalurinn.is
 • Hægt er að greiða fyrir miðakaup með kreditkortum og debetkortum
 • Hægt er að kaupa miða á hátíðina á dalurinn.is eða við innrukkunarhlið í Dalnum.
  • Stakur laugardagsmiði á Þjóðhátíð gildir frá kl. 10:00 laugardaginn 5. ágúst til kl. 10:00 sunnudaginn 6. ágúst.
  • Stakur sunnudagsmiði á Þjóðhátíð gildir frá kl. 10:00 sunnudaginn 6. ágúst.
 • Félagsmenn ÍBV geta keypt 3 miða á afsláttarkjörum
 • Þjóðhátíð 2023 hefst föstudaginn 4. ágúst
 • Forsala hefst í apríl 2023
 • Ekki er hægt að bakka þegar komið er inní greiðsluferlið, ef það er gert þarf að gera nýja pöntun.
 • Miðinn þinn berst með tölvupósti við miðakaup.
 • Vinsamlegast yfirfarið miðana tímanlega þannig að hægt sé að senda fyrirspurn á info@tix.is ef eitthvað er óljóst. 
 • Það flýtir fyrir allri þjónustu ef viðskiptavinir okkar koma með miðana sína útprentaða bæði í ferjuna og í Dalinn.
 • Á Þjóðhátíð verða teknar myndir sem geta verið notaðar í markaðsskyni á grundvelli lögmætra hagsmuna Ölgerðarinnar og ÍBV Íþróttafélags
 • ALLAR FYRIRSPURNIR SKAL SENDA Á info@tix.is - muna að hafa númer pöntunar í viðfangsefni

 

 Herjólfur 

 • Herjólfsmiða er greitt fyrir sérstaklega (ekki innifaldir í miðaverði)
 • Hægt er að kaupa Herjólfsmiða um leið og Þjóðhátíðarmiða - EKKI er hægt að kaupa staka miða í Herjólf á dalurinn.is
 • Bílamiða í Herjólf er eingöngu hægt að kaupa hjá Herjólfi S: 481-2800 eða á www.herjolfur.is 
 • Til að komast um borð í Herjólf þarf að sýna strikamerki, ekki er nóg að sýna kvittun fyrir kaupunum.

 

 Hátíðarpassi 

 • Góður ferðatími til og frá Eyjum
 • Flýtiafgreiðsla á bryggjunni við komuna til Eyja (armbönd) eftir hátíðarpassaferðir
 • 5 fríar ferðir í bekkjabíl/strætó
 • Hamborgari og franskar í Veitingatjaldinu í Herjólfsdal
 • Tveir frímiðar í sund í Eyjum sem gilda frá föstudegi til mánudags
 • Enginn afsláttur er af hátíðarapössum
 • Takmarkað magn af hátíðarpössum.