Dalurinn Okkar!

Þjóðhátíð 2021
30.júlí - 1.ágúst

14. Maí 2021 Allar fréttir

Þjóðhátíð 2021

Tilkynning frá Þjóðhátíðarnefnd
Sjá nánar
6. Maí 2021 Allar fréttir

Vilt þú flytja þinn miða á Þjóðhátíðina í ár?

Nú fer hver að verða síðastur til að flytja keypta miða frá 2020 yfir á árið 2021. Þú skráir þig einfaldlega inn á þinn aðgang þar sem þú keyptir miðann og ferð undir "mitt svæði" velur þar flutning og miðinn gildir á Þjóðhátíðina 2021. Lokadagsetning flutnings er 12. maí 2021. Eftir það verður áfram hægt að óska eftir endurgreiðslu sem fyrr og einnig hægt að styrkja félagið undir "mitt svæði".
Sjá nánar
23. Júlí 2020 Allar fréttir

Nú getur þú fært miðann þinn á Þjóðhátíð 2021

Styrkt ÍBV eða fengið endurgreitt
Sjá nánar