Dalurinn Okkar!

Þjóðhátíð 2021
30.júlí - 1.ágúst

? daga? klst? mín? sek
26. Júlí 2021 Allar fréttir

Þjóðhátíð 2021 FRESTAÐ

Kæru Þjóðhátíðargestir Allar götur síðan stjórnvöld gáfu út áætlanir um afléttingar allra innanlandstakmarkana hefur ÍBV-íþróttafélag unnið að því hörðum höndum að halda Þjóðhátíð og er sú vinna á lokametrunum enda Þjóðhátíð fyrirhuguð um næstu helgi.
Sjá nánar
21. Júlí 2021 Allar fréttir

Húkkaraballið 2021

Flóni, Gugusar, Ingi Bauer, Dóra Júlía, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi, Bassi Maraj
Sjá nánar
16. Júlí 2021 Allar fréttir

Ragga Gísla, Guðrún Árný, Klara Elías, Pálmi Gunnars

Sjá nánar