Hátíðarsvæði

  • sjúkraskýli, þar sem læknisþjónusta er veitt, stendur 233 metra frá Brekkusviðinu.
  • í Herjólfsdal eru rúmlega 10 eftirlitsmyndavélar sem vakta svæðið 24 tíma á sólarhring og geyma upptökur.

Yfirlitsmynd

  • á vegum þjóðhátíðarnefndar eru um 100 gæslumenn að störfum þegar álagið er mest.
  • í þeim hópi eru 3 bráðatæknar og 3 neyðarflutningamenn sem hafa til umráða 2 fullbúna sjúkrabíla.
  • sjúkraflutningamaður er alltaf reiðubúinn á sérútbúnu sexhjóli með börum. 
  • í gæsluliði Þjóðhátíðarnefndar undanfarin ár hafa verið um 14 lögreglumenn og 2 hjúkrunarfræðingar.
  • læknir er á vöktum allar nætur í Herjólfsdal.