Þjóðhátíðarlögin

Allt frá því fyrsta þjóðhátíðarlagið varð formlega til 1933 hefur þjóðhátíðarlag verið fastur og ómissandi liður í Þjóðhátíð Vestmannaeyja hvert ár. Oddgeir Kristjánsson samdi þjóðhátíðarlögin óslitið allt til þess er hann féll frá langt um aldur fram 1966, en allan tímann höfðu þeir samið flesta textana Árni úr Eyjum og Ási í Bæ auk Lofts Guðmundssonar. Eftir fráfall Oddgeirs voru gömul lög eftir hann gerð að þjóðhátíðarlögum en allt frá 1969 hafa nýjir lagasmiðir og textahöfundar komið við sögu, alls rúmlega 40 manns.

Rauður þráður er í gegnum sögu þjóðhátíðarlaganna að bæði lagið og textinn verða að standast fyllstu kröfur til þess að lagið geti staðið fyrir sínu til lengri tíma og bæði lag og texti falli saman.

 

Hlustaðu á öll þjóðhátíðarlögin

2015: Haltu fast í höndina á mér

Höfundur: Sálin hans Jóns míns
Texti: Stefán Hilmarsson
Lag: Guðmundur Jónsson

 
2015

Haltu fast í höndina á mér
2014

Ljúft að vera til
2013

Iður
2012

Þar sem hjartað slær
2011

La dolce Vita
2010

Viltu elska mig á morgun
2009

Eyjan græna
2008

Brim og Boðaföll
2007

Stund með þér
2006

Ástfanginn í þér
2005

Með þér
2004

Í Herjólfsdal
2003

Draumur um Þjóðhátíð
2002

Vinátta
2001

Lífið er yndislegt
2000

Í Vestmannaeyjum
1999

Í dalnum
1998

Við erum öll á Þjóðhátíð
1997

Þú veist hvað ég meina mær
1996

Sumarnótt
1995

Þúsund eldar
1994

Út við sund og Eyjar
1993

Alltaf Heimaey
1992

Dagar og nætur
1991

Þjóðhátíð í Eyjum
1990

Næturfjör
1989

Í brekkunni
1988

Á kvöldin ég meyjar kyssi
1987

Síðasti dansinn
1986

Dalbúinn
1985

Í skjóli fjalla
1984

Ástin bjarta
1983

Gaman og alvara
1982

Hátíð í Herjólfsdal
1981

Í Herjólfsdal
1980

Út í Elliðaey
1979

Peyjaminning