Ragga Gísla með þjóðhátíðarlagið 2017

 
 
Við kynnum með stolti að Ragga Gísla verður með þjóðhátíðarlagið í ár :)
 
Eins og ávallt koma allir helstu tónlistarmenn og hljómsveitir Íslands á Þjóðhátíð í Eyjum og á því er engin undantekning í ár en þær hljómsveitir sem búið er að tilkynna eru:
 
FM95Blö
Emmsjé Gauti
Páll Óskar
Frikki Dór
Hildur
Ragga Gísla
Bjartmar
Dimma
Rigg ásamt Selmu, Eyþóri Inga, Friðrik Ómar og Regína 
Skítamórall
Birgitta Haukdal
Stuðlabandið
Aron Can
Albatross með Halldóri Gunnari og Sverri Bergmann
Brimnes
Alexander Jarl
Herra Hnetusmjör