N1 tilboð rennur út á miðnætti

Á miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 11. júlí rennur N1 tilboðið út. Nú er um að gera að skella sér á miða í dalinn og nýta sér þetta frábæra tilboð.
Miðinn á tilboði N1 er á 13.900,- en almennt verð er 16.900.
ATHUGIÐ að N1 korthafi verður að vera skráður sem greiðandi!
 
 
Deila á facebook