Miðasala

 

·    Þjóðhátíð 2018 hefst föstudaginn 3. ágúst

·    Forsalan fer fram á dalurinn.is

·    Verð á hátíðina í ár er 23.900 kr (hægt að fá miða á betra verði í forsölu)

.    Hægt að kaupa laugardags- og sunnudagspassa

·    Forsala hefst miðvikudaginn 21. febrúar

·    Börn á 13. aldursári og yngri fá ókeypis aðgang (fædd 2005).

·    Ellilífeyrisþegar fá ókeypis aðgang (miðast við fæðingarár), gegn framvísun skilríkja.

·    Miða er hægt að kaupa við innrukkunarhlið í dalnum.

·    Stakur laugardagsmiði í dalinn gildir frá klukkan 10:00 4. ágúst til klukkan 10:00 sunnudaginn 5. ágúst.

·    Stakur sunnudagsmiði í dalinn gildir frá klukkan 10:00 5. ágúst.

    ·    Hátíðarpassi er miði með fríðindum. Nánar hér.

   ·    Þjóðhátíðar verða teknar myndir sem geta verið notaðar í markaðsskyni á grundvelli              lögmætra hagsmuna Ölgerðarinnar og ÍBV íþróttafélags.