Hátíðarpassi

 
 
Hátíðarpassi er miði með fríðindum. Honum fylgir:
 

-   Góður ferðatími til og frá Eyjum

-   Flýtiafgreiðsla á bryggjunni við komuna til Eyja (armbönd) eftir hátíðapassaferðir

-   5 fríar ferðir í bekkjabíl/strætó

-   Hamborgari og franskar í Veitingatjaldinu í Herjólfsdal

-   Tveir frímiðar í sund í Eyjum sem gilda frá föstudegi fram á mánudag

-    Engin afsláttur er af hátíðarpössum

       Verð fyrir hátíðarpassa er 24.900