Félagsmenn

 

Til að staðfesta að þú sért félagsmaður ÍBV þarftu að skrá þig fyrir meðlimaaðildinni hér að neðan, með því að skrá þig inn á þinn aðgang á Tix

Fyrst þarftu að tryggja að þú sé innskráð/ur á þinn notanda sem er með upplýsingum um kennitölu gilds félagsmanns og svo þarftu að "kaupa vöruna" félagsmaður ÍBV á 0 kr á slóðinni tix.is/ibv

Eftir þetta mun þinn notandi geta séð flipann "Félagsmaður ÍBV" efst í almenna kaupferlinu með helgarpössum, þar sem hann hefur möguleika á því að kaupa þrjá miða á sérstöku félagsmannaverði.