Dalurinn Okkar!

Þjóðhátíð 2021
30.júlí - 1.ágúst

23. Júlí 2020 Allar fréttir

Nú getur þú fært miðann þinn á Þjóðhátíð 2021

Styrkt ÍBV eða fengið endurgreitt
Sjá nánar
14. Júlí 2020 Allar fréttir

Þjóðhátíð 2020 aflýst

Sjá nánar
20. Júní 2020 Allar fréttir

Forsala félagsmanna framlengd

Kæri þjóðhátíðargestur. Enn er óvíst með hvaða hætti Þjóðhátíðin verður haldin í ár, af þeim sökum höfum við ákveðið að framlengja forsölu félagsmann þangað til ákvörðun hefur verið tekin. Við munum gefa út leiðbeiningar um breytingu á miðum eða mögulega endurgreiðslu á sama tíma. Þökkum ykkur kærlega fyrir biðlundina sem þið hafið sýnt okkur undanfarna mánuði.
Sjá nánar